Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Það er skoðun okkar hérna í skólanum að allar þær breytingar sem við höfum gert hafi gengið vel og að almennt hafi skólastarf gengið vel í samkomubanninu.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Gleðilegt sumar ?

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þá er skólastarfið farið aftur af stað eftir páska. Við vonum að allir hafi haft það gott í leyfinu.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Núna er okkur stjórnendum efst í huga þakklæti til starfsfólks okkar sem hefur gert okkur kleift að vera með eins óskert skólastarf og raun ber vitni.

Grunnskólinn í Stykkishólmi opinn

Grunnskólinn í Stykkishólmi opnaði fyrir nemendum þriðjudaginn 4. janúar á nýju ári.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Því verður ekki neitað að vikan í skólanum hefur verið svolítið skrítin en allt hefur gengið ótrúlega vel.

Þakklætisvottur

Allt starfsfólk grunnskólans fékk þennan fallega þakklætisvott frá Stykkishólmsbæ fyrir að standa vaktina á þessum óvenjulegu tímum.

Fjarkennsla er nám.

Fjarkennsla er nám. Nú þurfum við að vinna mjög vel saman, foreldra, kennarar og nemendur.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þá er undarlegustu viku skólaársins lokið svo ekki sé meira sagt.

Upplýsingar vegna COVID 19

Upplýsingar vegna COVID-19 Til foreldra