27.11.2020
Lífið í skólanum gengur sinn vanagang með COVID skipulaginu.Við finnum þó nokkuð fyrir því að það er minna í gangi varðandi uppákomur og þess háttar
20.11.2020
Enn og aftur stóðum við frammi fyrir breytingum og var stærsta áskorunin að finna leið til þess að hafa nemendur í 7. - 10. bekk áfram í íþróttahúsinu ásamt því að íþróttastarf hjá Snæfelli færi af stað
13.11.2020
Kæru vinir
Tilkynningar
Í vikunni var samþykkt heimanámsstefna á fundi skóla- og fræðslunefndar.
06.11.2020
Kæru vinir
Enn þurftum við að gera breytingar á skólastarfinu og í þetta sinn er skólastarf hjá 1. - 4. bekk meira og minna það sama fyrir utan að það eru engar íþróttir og engir sundtímar. Einnig urðum við að fækka tímum í list- og verkgreinum.
03.11.2020
Við vonum að allir hafi haft það gott í haustfríinu :-)
Þar sem sóttvarnarreglur hafa verið hertar að nýju munum við kynna nýtt skipulag í tölvupósti til foreldra seinna í dag.
Skólastarf mun hefjast kl. 10 í fyrramálið.