Fréttir

Skólafréttir vikuna 17. - 21. október

Hérna kemur krækja inn á skólafréttir vikuna 10. - 14. október 2022.

Skólafréttir vikuna 10. - 14. október 2022

Hérna kemur krækja inn á skólafréttir vikuna 10. - 14. október 2022

Uppbrotsdagur

Í vikunni var fyrsti uppbrotsdagur af nokkrum á skólaárinu. Þá brjótum við upp allt hefðbundið starf og í leiðinni náum við að koma inn styttingu vinnuvikunnar hjá kennurum.

Leiksýningin Góðan daginn faggi

Við fengum til okkar leiksýninguna Góðan daginn faggi fyrir 9. og 10. bekk. Mjög góð sýning með boðskap sem mikilvægt er að nemendur fái. Á eftir sýninguna voru góðar umræður.

Göngum í skólann

Í tengslum við verkefnið Göngum í skólann var haldin bekkjarkeppni. 4. bekkur vann keppnina og fékk þetta verðlaunaskjal að launum.