Safn Skólafrétta

Á skólaárinu 2021-2022 komu út fyrstu Skólafréttir GSS með þeim tilgangi að segja jákvæðar fréttir af skólastarfinu og kynna það fyrir nærsamfélaginu. 
Skólafréttir koma út á föstudögum og er þeim deilt á heimasíðu skólans og á Facebook síðu skólans ásamt því að foreldrar/forsjáraðilar fá sendan hlekk á fréttirnar með tölvupósti. 
Efnið í Skólafréttirnar koma frá kennurum, stuðningsfulltrúum, skólaliðum, nemendum og stjórnendum. 

Hér má finna safn Skólafrétta