Gjaldskrá

Gjaldskrá Regnbogalands

Heildargæsla pr. mánuð er aldrei hærri en 22.211,- kr.
Síðdegishressing 226,- kr.
Afsláttur einstæðra foreldra og forráðamanna 40%
Systkinaafsláttur, 2.barn 50%
Syskinaafsláttur, 3. barn 100%
Umframtími 399.- kr

Gjaldskrá skólamáltíða

Skólamáltíðin er frí fyrir nemendur.

Leiga á húsnæði grunnskóla

Gisting í stofum og rýmum 1.200 kr nóttin pr. einstakling
Leiga á almennri kennslustofu fyrir fund eða námskeið 5.820,- kr.
Leiga á kennslustofu með aðgang að kaffiaðstöðu 24.240,- kr.
Leiga á mötuneyti 10.880,- kr. einn dagur
Heimilisfræðiaðstaða 11. 320.- kr. einn dagur

Leiga á búnaði úr grunnskóla / skrifstofu

Leiga á skjávarpa 6.460,- kr. á sólahring úr húsi
Leiga á sýningartjaldi 2.440,- kr. 
Stóll pr. stk á sólahring 650,- kr.
Borð pr. stk. á sólahring 650,- kr.

 

Fjölföldun í grunnskóla / skrifstofu

Ljósrit pr. stk. A4 s/h 20 kr.
Ljósrit pr. stk. A4 lit 50 kr.
Ljósrit pr. stk. A3 s/h 50 kr.