Skólamáltíðin, ásamt morgunbita í nestistíma, ætti að meðaltali á viku að fullnægja 1/3 af ráðlögðum dagskömmtum (RDS) fyrir börn af A- og C- vítamíni, járni og kalki. Eins ætti hún að veita u.þ.b. 1/3 af meðalorkuþörf og próteinum á dag.
Við hvetjum foreldra/forráðamenn til þess að setja sig í samband við Rannveigu Ernudóttir forstofumann Öldrunarmiðstöðvar á netfangið rannveig@stykkisholmur.is ef það hefur athugasemdir varðandi hádegismatinn í grunnskólanum.
Á morgnana er í boði (gjaldfrjálst) hafragrautur og lýsi fyrir bæði nemendur og starfsfólk.
Í hádeginu eru í boði ávextir með matnum.
25. - 29. nóvember
Mánudagur: Hakksúpa og brauð
Þriðjudagur: Kjöt í karrý og hrísgrjón
Miðvikudagur: Fiskur í raspi, kartöflur, smjör og salat
Fimmtudagur: Pítsa
Föstudagur: Grænmetis lasagnea
18. - 22. nóvember
Mánudagur: Kjúklingur í raspi, kartöflubátur, kokteilsósa og salat
Þriðjudagur: Kjötsúpa
Miðvikudagur: Fiskur í deigi, kartöflur, sósa og salat
Fimmtudagur: Skipulagsdagur
Föstudagur: Pastaréttur
11. - 15 nóvember
Mánudagur: Fiskibollur, lauksmjör, kartöflur og grænmeti
Þriðjudagur: Hamborgari
Miðvikudagur: Soðinn fiskur, rúgbrauð, gulrætur, kartöflur og smjör
Fimmtudagur: Gúllas, kartöflumús og grænmeti
Föstudagur: Tröllasúpa og brauð
4. - 8. nóvember
Mánudagur: Mexikósúpa og brauð
Þriðjudagur: Salatbar
Miðvikudagur: Plokkfiskur og rúgbrauð
Fimmtudagur: Kjötfarsbollur, kartöflur, sósa og salat
Föstudagur: Lambasneiðar, kartöflur, sósa og salat
28. október - 1. nóvember
Mánudagur: Nautabuff, kartöflur, sósa og salat
Þriðjudagur: Kjúklingalæri, kartöflubátar, sósa og salat
Miðvikudagur: Fiskur, franskar, kokteilsósa og salat
Fimmtudagur: Kjötsúpa
Föstudagur: Hakk og spegettí
21. - 25. október
Mánudagur: Haustfrí
Þriðjudagur: Haustfrí
Miðvikudagur: Soðinn fiskur, kartöflur, gulrætur, smjör og rúgbrauð
Fimmtudagur: Hakk og spagettí og salat
Föstudagur: Kjöt í karrý, hrísgrjón og grænmeti
14. - 18. október
Mánudagur: Kjúklingur í raspi, kartöflur, sósa og grænmeti
Þriðjudagur: Soðið kjötfars, kál, kartöflur og smjör
Miðvikudagur: Fiskur í karrý, kartöflur og salat
Fimmtudagur: Hakkbollur, kartöflur, sósa og salat
Föstudagur: Tortillas
7. - 11. október
Mánudagur: Fiskibollur, kartöflur, sósa og grænmeti
Þriðjudagur: Gúllas, kartöflumús og grænmeti
Miðvikudagur: Soðinn fiskur, kartöflur, gulrætur, smjör og rúgbrauð
Fimmtudagur: Lambasneiðar, kartöflur, sósa og salat
Föstudagur: Kjötsúpa
30. september - 4. október
Mánudagur: Pizza
Þriðjudagur: Lasagnea og brauð
Miðvikudagur: Samtalsdagur
Fimmtudagur: Steiktar kjötfarsbollur, kartöflur, sósa og salat
Föstudagur: Gúllassúpa og brauð
23. - 27. september
Mánudagur: Snitsel, kartöflur, salat og sósa
Þriðjudagur: Mexikósúpa og brauð
Miðvikudagur: Plokkfiskur, rúgbrauð og kartöflur
Fimmtudagur: Pastaréttur og hvítlauksbrauð
Förtudagur: Kjötbúðingur, kartöflur, sósa og salat
16. - 20. september
Mánudagur: Nautabuff, kartöflur, sósa og salat
Þriðjudagur: Tröllasúpa og brauð
Miðvikudagur: Fiskur í karrý, hrísgrjón og salat
Fimmtudagur: Píta
Förtudagur: Kjúklingabringur í raspi, kartöflubátar, kokteilssósa og salat
9. - 13. september
Mánudagur: Kjötsúpa
Þriðjudagur: Hakk, spagettí og salat
Miðvikudagur: Fiskur, franskar, kokteilsósa og salat
Fimmtudagur: Kjúklingahamborgari
Förtudagur: Lambasneiðar, kartöflur, sósa og grænmeti
2. - 6. september
Mánudagur: Hakkbollur, kartöflur, sósa og salat
Þriðjudagur: Kjúklingaleggir, kartöflur, sósa og salat
Miðvikudagur: Soðinn fiskur, kartöflur, gulærtur, sósa og salat
Fimmtudagur: Grjónagrautur og slátur
Förtudagur: Gúllas, kartöflumús og salat
26. - 30. ágúst
Mánudagur: Gúllassúpa og brauð
Þriðjudagur: Lasagnea og brauð
Miðvikudagur: Fiskur í raspi - lauksmjör - kartöflur og salat
Fimmtudagur: Kjöt í karrý - kartöflur - salat
Förtudagur: Salatbar
22. - 23. ágúst
Fimmtudagur: Pítsa
Föstudagur: Soðinn fiskur
27. - 31. maí
Mánudagur: Grjónagrautur og slátur
Þriðjudagur: Píta
Miðvikudagur: Soðinn fiskur - rúgbrauð - kartöflur - smjör
Fimmtudagur: Pítsa
Föstudagur: Vordagur
20. - 24. maí
Mánudagur: Annar í Hvítasunnu
Þriðjudagur: Salatbar
Miðvikudagur: Fiskur í raspi - salat - kartöflur - smjör
Fimmtudagur: Gratineraður plokkfiskur
Föstudagur: Lasagnea
13. - 17. maí
Mánudagur: Hakk og spagettí - salat
Þriðjudagur: Pylsur
Miðvikudagur: Kjöt í karrý - hrísgrjón - salat
Fimmtudagur: Tröllasúpa - brauð
Föstudagur: Kjúklingaleggir - kartöflur - salat - sósa
6. - 10. maí
Mánudagur: Mexikósúpa
Þriðjudagur: Kjötfarsbollur
Miðvikudagur: Soðinn fiskur
Fimmtudagur: Uppstigningardagur
Föstudagur: Pastaréttur
29. apríl - 3. maí
Mánudagur: Plokkfiskur - rúgbrauð
Þriðjudagur: Lambasneiðar - sósa - kartöflur - salat
Miðvikudagur: Verkalýðsdagurinn
Fimmtudagur: Fiskur í karrý - hrísgrjón - salat
Föstudagur: Gúllas - kartöflumús - salat
22. - 26. apríl
Mánudagur: Fiskibollur - kartöflur - lauksmjör - salat
Þriðjudagur: Nautabuff - brún sósa - kartöflur - salat
Miðvikudagur: Fiskur og franskar - salat - kokteilsósa
Fimmtudagur: Sumardagurinn fyrsti
Föstudagur: Skipulagsdagur
15. - 19.apríl
Mánudagur: Hakk og spagettí - hvítlauksbrauð
Þriðjudagur: Kjúklinganaggar - salat - kartöflubátar - kokteilsósa
Miðvikudagur: Soðinn fiskur - gulrætur - kartöflur - rúgbrauð - smjör
Fimmtudagur: Kjötsúpa
Föstudagur: Soðið kjötfars - kál - smjör - kartöflur
8. apríl - 12. apríl
Mánudagur: Grjónagrautur - slátur
Þriðjudagur: Gúllassúpa & brauð
Miðvikudagur: Fiskur í raspi - smjör - grænmeti
Fimmtudagur: Kjúklingasnitsel - sósa - salat & kartöflur
Föstudagur: Hamborgarar
1. apríl - 5. apríl
Mánudagur: Annar í páskum
Þriðjudagur: Mexíkó súpa & brauð
Miðvikudagur: Beikonbúðingur - kartöflur - salat - sósa
Fimmtudagur: Soðinn fiskur
Föstudagur: PIZZA
18. mars - 22. mars
Mánudagur: Fiskibollur - smjör - kartöflur
Þriðjudagur: Hakk og spagettí - salat
Miðvikudagur: Fiskur í ofni - kartöflur - salat
Fimmtudagur: Skólabuff - lauksósa - salat
Föstudagur: Kjúklingasnitsel - sósa - salat - kartöflur
11. mars - 15. mars
Mánudagur: Kjötsúpa
Þriðjudagur: Kjúklinganaggar - franskar - salat - kokteilsósa
Miðvikudagur: Fiskur í kornflex - salat - smjör
Fimmtudagur: Hakkbollur - sósa - salat - kartöflur
Föstudagur: Soðinn fiskur - rúgbrauð - kartöflur - gullrætur
4. mars - 8. mars
Mánudagur: Hamborgari
Þriðjudagur: Lasagnea - salat
Miðvikudagur: Plokkfiskur - rúgbrauð
Fimmtudagur: Kjúklingur í raspi - kartöflur - kokteilsósa - salat
Fösttudagur: Gúllassúpa - brauð
26.febrúar - 1. mars
Mánudagur - Kjötsúpa
Þriðjudagur - Nautabuff - sósa - kartöflur
Miðvikudagur - Fiskur í raspi - salat - kartöflur - smjör
Fimmtudagur - Kjúklingalæri - kartöflur - sósa - salat
Föstudagur - beikonbúðingur - sósa - salat - kartöflur
19. febrúar - 23. febrúar
Mánudagur - Gúllas - kartöflumús
Þriðjudagur - Samtalsdagur
Miðvikudagur - Fiskur í karrýsósu - hrísgrjón - salat
Fimmtudagur - Lambasneiðar - sósa - kartöflur - salat
Föstudagur - Mexikósúpa
12. febrúar - 16. febrúar
Mánudagur - Fiskibollur - kartöflur - smjör - salat
Þriðjudagur - Saltkjöt og baunir
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - kartöflur - gulrætur - smjör - rúgbrauð
Fimmtudagur - Kjöt í karrýsósu - hrísgrjón - salat
Föstudagur - Tröllasúpa - brauð
5. febrúar - 9. febrúar
Mánudagur - Bjúga - sósa - grænmeti - kartöflur
Þriðjudagur - Kjúklingasúpa - brauð
Miðvikudagur - Djúpsteiktur fiskur - salat - franskar - kokteilssósa
Fimmtudagur - VETRAFRÍ
Föstudagur - VETRAFRÍ
29. janúar - 2. febrúar
Mánudagur - Gúllassúpa - brauð
Þriðjudagur - Kjúklinganaggar - kartöflur salat - sósa
Miðvikudagur - Fiskur - franskar - kokteilssósa
Fimmtudagur - Hakk og spagettí
Föstudagur - Kjötfarsbollur - brún sósa - kartöflur - grænmeti
22. janúar - 25. janúar
Mánudagur - Mexikósúpa og brauð
Þriðjudagur - Nautabuff - sósa - kartöflur - grænmeti
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - kartöflur - smjör - rúgbrauð
Fimmtudagur - Pizza
Föstudagur - Pastaréttur og brauð
15. janúar - 19. janúar
Mánudagur - Grjónagrautur og slátur
Þriðjudagur - Kjöt í karrý - hrísgrjón - grænmeti
Miðvikudagur - Plokkfiskur - rúgbrauð
Fimmtudagur - Lasagna - hvítlauksbrauð
Föstudagur - Kjúklingur í raspi - kartöflu bátar - kokteilsósa - salat
8. janúar - 12. janúar
Mánudagur - Kjötsúpa
Þriðjudagur - Kjúklingalæri - kartöflur - sósa - salat
Miðvikudagur - Fiskur í raspi - salat - kartöflur - kokteilssósa
Fimmtudagur - Kjötfars - soðið kál - kartöflur
Föstudagur - Hakkabollur - sósa - kartöflur - salat
1. janúar - 5. janúar
Mánudagur - Nýársdagur
Þriðjudagur - Starfsdagur
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - kartöflur - smjör - rúgbrauð
Fimmtudagur - Lambasneiðar - sósa - kartöflur - salat
Föstudagur - Gúllas - hrísgrjón - salat
18. desember - 19. desember
Mánudagur - Mexikósúpa - brauð
Þriðjudagur - Jólamatur
- JÓLAFRÍ, GLEÐILEG HÁTÍÐ -
11. desember - 15. desember
Mánudagur - Lambasneiðar - sósa - kartöflur - salat
Þriðjudagur - Þýsk súpa og brauð
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - kartöflur - smjör - rúgbrauð
Fimmtudagur - Kjúklingalæri og meðlæti
Föstudagur - Kjötfarsbollur - sósa - kartöflur - salat
4. desember - 8. desember
Mánudagur - Fisibollur og meðlæti
Þriðjudagur - Grjónagrautur og slátur
Miðvikudagur - Fiskur í karrý
Fimmtudagur - Lasagnie
Föstudagur - Gúllas og meðlæti
27. nóvember - 1. desember
Mánudagur - Pastaréttur
Þriðjudagur - Kjötsúpa
Miðvikudagur - Plokkfiskur
Fimmtudagur - Hamborgarar
Föstudagur - Kjúklingur í raspi - kokteilssósa - salat - kartöflubátar
20. nóvember - 24. nóvember
Mánudagur - Gúllassúpa - brauð
Þriðjudagur - Hakkbollur - sósa - kartöflur - salat
Miðvikudagur - Fiskur í raspi
Fimmtudagur - Bjúga - sósa - kartöflur - grænmeti
Föstudagur - Pizza
13. nóvember - 17. nóvember
Mánudagur - Fiskibollur - smjör - grænmeti
Þriðjudagur - Píta
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - kartöflur - rúgbrauð - smjör
Fimmtudagur - Gúllas - kartöflumús
Föstudagur - Mexikósúpa - brauð
6. nóvember - 10. nóvember
Mánudagur - Tröllasúpa - brauð
Þriðjudagur - Kjöt í karrý - hrísgrjón - grænmeti
Miðvikudagur - SAMTALSDAGUR
Fimmtudagur - Fiskur - franskar - kokteilsósa - salat - kartöflur
Föstudagur - Salatbar
30. október - 3. nóvember
Mánudagur - VETRAFRÍ (námsferð)
Þriðjudagur - Kjötfarsbollur - sósa - kartöflur - grænmeti
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - kartöflur - rúgbrauð - smjör
Fimmtudagur - Ratatuie
Föstudagur - Chili con carne - kartöflumús - grænmeti
23. október - 27. október
Mánudagur - Kjúklingasúpa - brauð
Þriðjudagur - Gúllas - kartöflumús - grænmeti
Miðvikudagur - VETRAFRÍ
Fimmtudagur - SKIPULAGSDAGUR (námsferð)
Föstudagur - VETRAFRÍ (námsferð)
16. október - 20. október
Mánudagur - Kjúklingur í raspi - kokteilsósa - kartöflur - salat
Þriðjudagur - Hamborgarar
Miðvikudagur - Fiskur í karrý - hrísgrjón - salat
Fimmtudagur - Gúllassúpa - brauð
Föstudagur - Lambakótilettur - kartöflur - salat
9. október - 13. október
Mánudagur - Kjötsúpa
Þriðjudagur -Hakkbollur - sósa - stappaðar kartöflur - grænmeti
Miðvikudagur - Fiskur í raspi - kartöflur - salat - lauksmjör
Fimmtudagur - Soðið kjötfars - kál - kartöflur - smjör
Föstudagur - Kjúklingalæri - kartöflurbátar - sósa - salat
2. október - 6. október
Mánudagur - Grjónagrautur og slátur
Þriðjudagur - Hakk og spagettí
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - kartöflur - rúgbrauð
Fimmtudagur - Mexikósúpa og brauð
Föstudagur - Grænmetis lasagna
22. maí - 26. maí
Mánudagur - Fiskibollur - sósa - kartöflur - salat
Þriðjudagur - Pítur með kjúkling
Miðvikudagur - Slátur - sósa - rófur - kartöflur
Fimmtudagur - Nætursaltaður fiskur - smjör - gulrætur - kartöflur - rúgbrauð
Föstudagur - Hamborgari (Síðasti dagur í mötuneyti)
15. maí - 19. maí
Mánudagur - Hakk og spagettí
Þriðjudagur - Gúllas - kartöflumús - salat
Miðvikudagur - Fiskur í raspi - kartöflur - salat - smjör
Fimmtudagur - Uppstigningardagur
Föstudagur - Kjúklingabringur - kartöflur - sósa - salat
8. maí - 12. maí
Mánudagur - Soðið kjötfars - kál - kartöflur - smjör
Þriðjudagur - Mexikósksúpa - brauð
Miðvikudagur - Fiskur í orley - franskar - kokteilssósa
Fimmtudagur - Nautabuff - kartöflur - sósa - salat
Föstudagur - Plokkfiskur - rúgbrauð
2. maí - 5. maí
Mánudagur - 1. maí
Þriðjudagur - Lambasneiðar - kartöflur - salat - sósa
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - kartöflur - smjör
Fimmtudagur - Pizza
Föstudagur - Kjötsúpa
24. apríl - 28. apíl
Mánudagur - Grjónagrautur og slátur
Þriðjudagur - Lasagna
Miðvikudagur - Fiskur í raspi - kartöflur - salat - smjör
Fimmtudagur - Gúllassúpa - brauð
Föstudagur - Kjöt í karrýsósu - hrísgrjón - grænmeti
17. apríl - 21. apríl
Mánudagur - Fiskibollur - karrýsósa - hrísgrjón - salat
Þriðjudagur - Grænmetissúpa - brauð
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - kartöflur - gulrætur
Fimmtudagur - Sumardagurinn fyrsti
Föstudagur - Skipulagsdagur
11. apríl - 14. apríl
Mánudagur - Annar í páskum
Þriðjudagur - Kjötsúpa
Miðvikudagur - Fiskur í karrý - hrísgrjón - salat
Fimmtudagur - Kjúklingur í raspi - kartöflur - salat - kokteilsósa
Föstudagur - Plokkfiskur - rúgbrauð - kartöflur
27. mars - 31. mars
Mánudagur - Hakkbollur - sósa - kartöflur - salat
Þriðjudagur - Spælegg - kartöflumús - grænmeti - sósa
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - kartöflur - gulrætur
Fimmtudagur - Kjötfarsbúðingur - kartöflur - rauðkál
Föstudagur - Hakk og spagettí
20. mars - 24. mars
Mánudagur - Nautabuff - sósa - kartöflur - grænmeti
Þriðjudagur - Gúllassúpa - brauð
Miðvikudagur - Fiskur í orley - franskar - kokteilssósa - salat
Fimmtudagur - Grjónagrautur - slátur
Föstudagur - Grænmetisbuff - sósa - kartöflur - grænmeti
13. mars - 17. mars
Mánudagur - Fiskibollur - lauksmjör - kartöflur - grænmeti -
Þriðjudagur - Tómatsúpa
Miðvikudagur - Soðinn fiskur -smjör - kartöflur - gulrætur
Fimmtudagur - Kjöt í karrý - hrísgrjón
Föstudagur - Bjúga - sósa - kartöflur - rauðkál - baunir
6. mars - 10. mars
Mánudagur - Mexikósk súpa - brauð
Þriðjudagur - Slátur - sósa - rófur - kartöflur
Miðvikudagur - Fiskur í raspi - lauksmjör - kartöflur
Fimmtudagur - Lasagnia - salat
Föstudagur - Gúllas - hrísgrjón - salat
27 .febrúar - 3. mars
Mánudagur - Lambasneiðar - sósa -kartöflur - grænmeti
Þriðjudagur -Kjúklingabringur - kartöflur - sósa - salat
Miðvikudagur - Plokkfiskur - rúgbrauð
Fimmtudagur - Hamborgari
Föstudagur - Pastaréttur
20. febrúar - 24. febrúar
Mánudagur - Kjötfarsbollur - sósa - kartöflur - grænmeti
Þriðjudagur - Saltkjöt og baunir
Miðvikudagur - ÖSKUDAGUR
Fimmtudagur - VETRAFRÍ
Föstudagur - VETRAFRÍ
13. febrúar - 17. febrúar
Mánudagur - Soðið kjötfars - kál - smjör - kartöflur - ávextir
Þriðjudagur - Samtalsdagur
Miðvikudagur - Fiskur í karrýsósu - hrísgrjón - salat - ávextir
Fimmtudagur - Sætkartöfluréttur með ananas og papriku - ávextir
Föstudagur - Kjúklingur í raspi - kartöflubátar - kokteilssósa - salat - ávextir
6.febrúar - 10. febrúar
Mánudagur - Fiskibollur - lauksmjör - kartöflur - grænmeti - ávextir
Þriðjudagur - Kjúklingabyssur - kartöflur - salat - sósa - ávextir
Miðvikudagur - SKIPULAGSDAGUR
Fimmtudagur - Tómatspúpa - brauð - ávextir
Föstudagur - Gúllas - kartöflur - grænmeti - ávextir
30. janúar - 3. febrúar
Mánudagur - Lambasneiðar - smjör - kartöflur - grænmeti - ávextir
Þriðjudagur - Kjötsúpa - ávextir
Miðvikudagur - Fiskur - franskar - kokteilsósa - salat - ávextir
Fimmtudagur - Hakk - spaghettí - ávextir
Föstudagur - Fiskiréttur - ávextir
23. janúar - 27. janúar
Mánudagur - Mexicósúpa og brauð - ávextir
Þriðjudagur - Nautabuff - sósa - kartöflur - grænmeti - ávextir
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - gulrætur - kartöflur - rúgbrauð - smjör - ávextir
Fimmtudagur - Pizza - ávextir
Föstudagur - Kjötfarsbollur - sósa - kartöflur - grænmeti - ávextir
16. janúar - 20. janúar
Mánudagur - Grjónagrautur og slátur - ávextir
Þriðjudagur - Kjöt í karrý - hrísgrjón - grænmeti - ávextir
Miðvikudagur - Plokkfiskur - ávextir
Fimmtudagur - Lasagna - hvítlauksbrauð - ávextir
Föstudagur - Pylsur - ávextir
9. janúar - 13. janúar
Mánudagur - Soðinn fiskur - smjör - rúgbrauð - kartöflur - ávextir
Þriðjudagur - Gúllas - hrísgrjón - salat - ávextir
Miðvikudagur - Pastaréttur - ávextir
Fimmtudagur - Kjúklingur í raspi - kokteilsósa - salat - kartöflubátar - ávextir
Föstudagur - Hakksúpa og brauð - ávextir
2. janúar - 6. janúar
Mánudagur - Starfsdagur
Þriðjudagur - Sænskar hakkbollur - ávextir
Miðvikudagur - Lambasneiðar - ávextir
Fimmtudagur - Fiskiréttur - ávextir
Föstudagur - Fiskur í raspi - ávextir
12. desember - 16. desember
Mánudagur - Kjúklingabringa - sósa - kartöflur - salat - ávextir
Þriðjudagur - Grænmetis tortilla með linsum og kotasælu - ávextir
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - rúgbrauð - kartöflur - gulrætur - smjör - ávextir
Fimmtudagur - JÓLAMATUR - Hamborgarahryggur - brúnaðar kartöflur - salat - ís í eftirrétt
Föstudagur - Fiskiréttur - hrísgrjón - salat - ávextir
5. desember - 9. desember
Mánudagur - Gúllassúpa - brauð - ávextir
Þriðjudagur - Fiskur í karrý - hrísgrjon - grænmeti - ávextir
Miðvikudagur - Taco - ávextir
Fimmtudagur - Nætursaltaður fiskur - rúgbrauð - kartölur - smjör - gulrætur - ávextir
Föstudagur - Soðið kjötfars - kál - kartöflur - smjör - ávextir
28. nóvember - 2. desember
Mánudagur - Fiskibollur - lauksmjör - kartöflur- gænmeti - ávextir
Þriðjudagur - Grjónagrautur - slátur - ávextir
Miðvikudagur - Salatbar
Fimmtudagur - Hakk - spaghettí - brauð - ávextir
Föstudagur - Mexico súpa - brauð - ávextir
21. nóvember - 25. nóvember
Mánudagur - Soðinn fiskur - kartöflur - gulrætur - rúgbrauð - smjör - ávextir
Þriðjudagur - Gulrótasúpa - brauð - ávextir
Miðvikudagur - Plokkfiskur - rúgbrauð - smjör - ávextir
Fimmtudagur - Kjúklingur í raspi - kartöflubátar - kokteilsósa - ávextir - grænmeti
Föstudagur - Kjötsúpa - ávextir
14. nóvember - 18. nóvember
Mánudagur - Steikur fiskur - gulrætur - kartöflur - rúgbrauð - smjör - ávextir
Þriðjudagur - Tómatsúpa - brauð - ávextir
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - sætar kartöflur - salat - lauksmjör - ávextir
Fimmtudagur - Grænmetisbuff - hrísgrjón - köld sósa - ávextir
Föstudagur - Hakkbollur
7. nóvember - 11. nóvember
Mánudagur - Bleikja - hrisgrjón - köld sósa - grænmeti - ávextir
Þriðjudagur - Pizza - ávextir
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - gulrætur - kartöflur - rúgbrauð - smjör - ávextir
Fimmtudagur - Tær grænmetissúpa - brauð - ávextir
Föstudagur - Gúllas - kartöflumús - grænmeti - ávextir
31. október - 4. nóvember
Mánudagur - VETRAFRÍ
Þriðjudagur - VETRAFRÍ
Miðvikudagur - Plokkfiskur - rúgbrauð - ávextir
Fimmtudagur - Salatbar
Föstudagur - Grænmetissúpa - brauð - ávexir
24. október - 28. október
Mánudagur - Nautabuff - sósa - salat - kartöflur - ávextir
Þriðjudagur - Indverskur kjúklingur í karrý sósu - hrísgrjón - salat - ávextir
Miðvikudagur - Fiskur og franskar - kokteilsósa - salat - ávextir
Fimmtudagur - Kjötsúpa - ávextir
Föstudagur - Lasagne - salat - ávextir
17. október - 21. október
Mánudagur - Kjúklingasúpa - brauð - ávextir
Þriðjudagur - Hakk og spagettí - brauð - ávextir
Miðvikudagur - Fiskur í ofni (með raspi og lauk) - kartöflur - salat - ávextir
Fimmtudagur - Grjónagrautur - slátur - ávextir
Föstudagur - Kjöt í karrý - hrísgrjón - grænmeti - ávextir
10. október - 14. október
Mánudagur - Kjúklingur í raspi - sósa - grænmeti - kartöflur - ávextir
Þriðjudagur - Kjötfars - kál - kartöflur - smjör - ávextir
Miðvikudagur - Fiskur í karrý - hrísgrjón - salat - ávextir
Fimmtudagur - Píta - ávextir
Föstudagur - Gúllassúpa - brauð - ávextir
9. október - 7. október
Mánudagur - Fiskibollur - kartöflur - lauksmjör - salat - ávextir
Þriðjudagur - Gúllas og kartöflumús - grænmeti og ávextir
Miðvikudagur - Soðinn fiskur - smjör - rúgbrauð - gulrætur - kartöflur - ávextir
Fimmtudagur - Lambasneiðar - sósa - kartöflur - salat - ávextir
Föstudagur - Tröllasúpa
26. september - 2. október
Mánudagur - Vínarsnitsel - kartöflur - salat - sósa - ávextir
Þriðjudagur - Mexikósúpa - brauð - ávextir
Miðvikudagur - Plokkfiskur - rúgbrauð - ávextir
Fimmtudagur - Pastaréttur - hvítlauksbrauð - ávextir
Föstudagur - Kjötbúðingur - kartöflur - sósa - grænmeti - ávextir
19.- 25. september
Mánudagur - STARFSDAGUR
Þriðjudagur - Pulsur - ávextir
Miðvikudagur - Fiskur í raspi - lauksmjör - kartöflur - salat - ávextir
Fimmtudagur - Lasagne - brauð - ávextir
Föstudagur - Sætkartöflusúpa með kjúkling - brauð - ávextir
12. - 18. september
Mánudagur - Nautabuff - sósa - kartöflur - salat - ávextir
Þriðjudagur - Grísalundir - kartöflubátar - sósa - salat - ávextir
Miðvikudagur - Fiskur í karrý - hrisgrjón - salat - ávextir
Fimmtudagur - Pizza - ávextir
Föstudagur - Þýsk súpa - brauð - ávextir
5. - 11. september
Mánudagur - Kjötsúpa og ávextir
Þriðjudagur - Hakk og spaghetti, salat og ávextir
Miðvikudagur - Fiskur og franskar, kokteilsósa, salat og ávextir
Fimmtudagur - Kjúklingahamborgari og ávextir
Föstudagur - Lambasneiðar, kartöflur og sósa, grænmeti og ávextir