Byrjendalæsi

Byrjendalæsi er aðferð í móðurmálskennslu sem notuð er í fyrstu bekkjum grunnskólans. Aðferðin er samvirk kennsluaðferð sem byggir á heildstæðri nálgun allra þátta móðurmálsins. Lögð er áhersla á samþættingu tals, hlustunar, lesturs og ritunar. Aðferðin byggir á gæða textum og lifandi kennslu. Á þessari síðu má fræðast meira um Byrjendalæsi. 

Byrjendalæsi