Mat á skólastarfi

Mat á skólastarfi - í vinnslu 

Mat á skólastarfi er fastur þáttur í starfinu og er markmið þess að auka gæði skólastarfsins með velferð nemenda að leiðarljósi. Matið skiptist í innra- og ytra mat.

Ytra mat

Reglulega er framkvæmt ytra mat á öllum grunnskólum á Íslandi á vegum Menntamálastofnunar. Ytra mat var síðast framkvæmt í Grunnskólanum í Stykkishólmi árið 2021.

Áætlun um innra mat

Mat á skólastarfi er liður í lögbundnu eftirlitsstarfi skóla og skólayfirvalda sem hefur þann tilgang að tryggja réttindi nemenda og stuðla að skólaumbótum. 

Skýrslur og önnur gögn

Hér má finna finna ytra mat, umbótaáætlun, skýrslur og önnur gögn tengd Grunnskólanum í Stykkishólmi.

Ytra mat 2021

Umbótaáætlun 2021

Niðurstöður Skólapúlsins október 2022

Sjálfsmatsskýrsla 2021

Sjálfsmatsskýrsla 2022