Fréttir

Þemaverkefni í ensku í 10. bekk

Nemendur í 10. bekk hafa undanfarið verið að vinna þemaverkefni í ensku.

Öskudagur

Á göngum skólans í dag mátti sjá alls konar kynjaverur

Nemendur skammta sér sjálfir í mötuneyti

Í hádeginu í dag tókum við upp þá nýbreytni að nemendur í 6. - 10. bekk skammta sér matinn sjálf. Að sjálfsögðu var saltkjöt og baunir í matinn

Lýðræðisþing

Í morgun var haldið Lýðræðisþing á meðal nemenda í 7. - 10. bekk.

10. bekkur í dönsku

Nemendur 10. bekkjar fóru í stutt matarþema í dönsku

Sýning á Amtsbókasafni

Á Amtsbókasafninu var opnuð sýning síðasta föstudag.

KÖTT GRÁ PJÉ

Síðasta föstudag fóru nemendur í 6. - 10. bekk niður í Gömlu kirkju þar sem nemendur úr 8. - 10. bekk voru með upplestur.

Uppskriftir úr heimilisfræðinni

Allar uppskriftir sem notaðar eru í heimilisfræðitímum eru aðgengilegar hér á heimasíðunni. Með því að fara í Nám og kennsla og þar í heimilisfræði má finna þær.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Það var nóg að gera hjá okkur í grunnskólanum þessa vikuna eins og allar aðrar vikur.

Viðgerð á sófum

Nemendur í smíðavali í 10. bekk tóku sig til í gær og gerðu við tvo sófa sem er í stofunni þeirra.