Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þessa vikuna hefur verið alls konar uppbrot á skólastarfi í tilefni jóla og lauk vikunni á sameiginlegum jólasöngsal.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þessa vikuna hafa allir bekkir heimsótt heimilisfólk á dvalarheimilinu

Brunavarnarfræðsla í 3. bekk

Í morgun fengum við góða gesti í 3. bekk.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir. Gleðilegan fullveldisdag.

Smörrebröd

9. bekkur gerði smörrebröd í dönskutíma í morgun.

SKÖPUN - Tækni og vísindi

Síðastliðnar 3 vikur hafa nemendur á yngsta stigi unnið í fjölbreyttum smiðjum í Sköpun tengdum tækni og vísindum á einn eða annan hátt.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir. Á þriðjudaginn var Inga sálfræðingur með fyrirlestur í 8. - 10. bekk um kvíða og þunglyndi.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir. Í gær vorum við með uppbrotsdag og héldum upp á Dag íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu vorum við með uppbrotsdag í skólanum.

SKÖPUN - haustið

Síðastliðnar 4 vikur hafa nemendur í 1.-4.bekk unnið þemaverkefni tengt haustinu í sköpun.