SKÖPUN - haustið

Síðastliðnar 4 vikur hafa nemendur í 1.-4.bekk unnið þemaverkefni tengt haustinu í sköpun. Byrjað var á því að sækja efnivið og hugmyndir í skógræktina. Í smiðjum fengu nemendur nokkuð frjálsar hendur um útfærslu og urðu til hin ýmsu listaverk sem og leikföng. Það eru fleiri myndir í myndasafninu.