Fréttir

Fulltrúi grenndarsamfélags í skólaráð

Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir eftir fulltrúa grenndarsamfélags í skólaráð. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við skólastjóra.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þessi vika hefur verið heldur betur viðburðarík. Við þurftum eins og þið vitið að hólfaskipta skólanum með mjög stuttum fyrirvara. Í stuttu máli gekk það eins og í sögu.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Tilkynningar Í vetur eins og síðustu skólaár ætlum við að bjóða upp á heimanám.

Vikupóstur stjórnenda grunnskólans

Kæru vinir Við höfum fengið ábendingar frá fólki úti í bæ að nemendur á rafhlaupahjólum keyri allt of hratt á þeim og jafnvel á götunum. Á síðasta skólaári fengum við lögregluþjónana Jón Þór Eyþórsson, Björn Ásgeir Sumarliðason og Hafþór Inga Þorgrímsson til þess að koma og ræða við nemendur í 7. - 10. bekk um vespur og rafhlaupahjól.