31.03.2017
Kæra skólafólk!
Okkur langar að þakka öllum sem komu á árshátíð nemenda í 1. - 6. bekk síðasta þriðjudag.
30.03.2017
Árshátíð skólans var haldin í vikunni. Að venju voru nemendur í 1. - 6. bekk með skemmtiatriði á hótelinu fyrir bæjarbúa.
30.03.2017
10. bekkur fór í hugheilsugöngu með dönskukennaranum í morgun.
24.03.2017
Þessi vika var heldur betur fjölbreytt og skemmtileg hjá okkur í grunnskólanum.
24.03.2017
Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar voru þau að fyrsta sætið hlaut nemandi Grunnskólans í Stykkishólmi Dagný Inga Magnúsdóttir.
21.03.2017
21. mars er alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti.
20.03.2017
Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn, bjóða þér að koma á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í sjöunda bekk grunnskóla Snæfellsness
skólaárið 2016-2017.
17.03.2017
Kæru vinir
Þessi vika byrjaði afskaplega skemmtilega þegar okkar hraustu krakkar í 8. - 10. bekk tóku sig til og sigruðu undankeppnina í Skólahreysti.
17.03.2017
Í gær voru valdir nemendur í Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk.
17.03.2017
Á miðvikudaginn voru haldnar Menntabúðir Vesturlands hér í skólanum.