Stóra upplestrarkeppnin

Í gær voru valdir nemendur í Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk. Fyrir valinu urðu í stafrófsröð Dagný Inga Magnúsdóttir, Robin Cedric, Símon Andri Sævarsson og Jason Helgi Ragnarsson.

Lokakeppnin á Snæfellsnesi verður haldin hér í Stykkishólmi fimmtudaginn 23. mars. kl. 18.