Fréttir

Lausar stöður við Grunnskólann

Okkur vantar enn fleira gott fólk í hópinn okkar á næsta skólaári. Stöðuhlutföll eru samkomulagsatriði, en miðað er við 70-100%.

Skúffukökusala fimmtudaginn 11. apríl

Fimmtudaginn 11. apríl verður 8. bekkur með skúffukökusölu í fyrstu frímínútunum fyrir 1. - 10. bekk. Sneiðin kostar 250,- kr. og er aðeins tekið við pening.

Ljóðaátak

Læsisteymi skólans blés til ljóðaátaks dagana 11. - 21.mars. Nemendur kynntust fjölbreyttum ljóðum og voru fjölbreytt ljóð sýnileg út um allan skóla.

Nýjar áherslur