Fréttir

Hugleiðsla

Í vetur hefur verið í boði fyrir 5.- 8. bekk hugleiðsla, bekkjarskipt í sal bókasafnsins. Börnin hafa sótt tímana nokkuð vel og finnst sumum finnst þetta notalegra en öðrum. Vegna Covids-19 hafa þessir tímar verið mun færri heldur ég ætlaði í upphafi en við komum sterk inn eftir jólafrí.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Lestrarátakinu lauk í vikunni með uppskeruhátíð. Við vonum að nemendur hafi haft gagn og gaman af.

Vikupóstur stjórnenda

Gleðilegan bóndadag! Við vorum aldeilis í skýjunum með foreldra- og nemendasamtalsdaginn.

Vikupóstur stjórnenda

Það var mjög skemmtilegt þegar bárust af því fréttir að hægt væri að fara á skautasvell við flugstöðina.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla

Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir lausa til umsóknar 50% tímabundna stöðu forfallakennara frá 1. febrúar nk.