18.12.2020
Kæru foreldrar, forráðamenn, starfsfólk og aðrir velvildarmenn.
Við stjórnendur óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
11.12.2020
Núna á aðventunni höfum við reynt eftir fremsta megni að vera með eins jólalegt og hægt er
04.12.2020
Það var gaman að verða vitni að því í vikunni þegar 1. bekkur kveikti á jólatrénu í Hólmgarði en um leið skrítið að hafa stundina ekki opna öllum venju samkvæmt
27.11.2020
Lífið í skólanum gengur sinn vanagang með COVID skipulaginu.Við finnum þó nokkuð fyrir því að það er minna í gangi varðandi uppákomur og þess háttar
20.11.2020
Enn og aftur stóðum við frammi fyrir breytingum og var stærsta áskorunin að finna leið til þess að hafa nemendur í 7. - 10. bekk áfram í íþróttahúsinu ásamt því að íþróttastarf hjá Snæfelli færi af stað
13.11.2020
Kæru vinir
Tilkynningar
Í vikunni var samþykkt heimanámsstefna á fundi skóla- og fræðslunefndar.
06.11.2020
Kæru vinir
Enn þurftum við að gera breytingar á skólastarfinu og í þetta sinn er skólastarf hjá 1. - 4. bekk meira og minna það sama fyrir utan að það eru engar íþróttir og engir sundtímar. Einnig urðum við að fækka tímum í list- og verkgreinum.
03.11.2020
Við vonum að allir hafi haft það gott í haustfríinu :-)
Þar sem sóttvarnarreglur hafa verið hertar að nýju munum við kynna nýtt skipulag í tölvupósti til foreldra seinna í dag.
Skólastarf mun hefjast kl. 10 í fyrramálið.
30.10.2020
Kæru vinir
Á skipulagsdaginn síðasta þriðjudag vorum við með Menntabúðir í skólanum. Þær ganga út á að starfsmenn kynni alls konar nýjungar sem þeir eru að nota í kennslu. Annað starfsfólk getur svo lært af þeim.
28.10.2020
Í gær var skipulagsdagur í skólanum og voru settar upp Menntabúðir þar sem starfsfólk skólans var með kynningar fyrir aðra í starfsmannahópnum. Hérna er hægt að sjá dagskrána sem var mjög metnaðarfull: https://read.bookcreator.com/aTNu7rjHLSaBm0yNxRRSa_ET8l-FntUUx_oNrcHODEE/-no1cN90TNm4F7pMrXH_8Q?fbclid=IwAR25B4QEsX6OAkfzfRqtB89r3chRQdzCx5IFg41QRHM8VEwSRj9N271xduc