Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Nú er fjórðungi skólaársins lokið. Það er undarlegt til þess að hugsa, annars vegar finnst manni það of lítið en einnig að svo margt sé búið að það hljóti að vera meira. Þetta felur í sér að 1. - 4. bekkur skiptir nú um faggrein í hringekju og hefur því lokið myndlist, sköpun, textíl eða smíði fyrir þetta árið.

Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Laus staða við Grunnskólann í Stykkishólmi

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Það hefur borið á því að æ fleiri foreldrar eru að koma inn í skólann á morgnana því viljum við minna á að samkvæmt reglum er það ekki leyfilegt. Við sjáum þó í gegnum fingur okkar varðandi foreldrar barna í 1. bekk fylgi þeim enda mörg þeirra sem þurfa á því að halda. Okkur þætti samt vænt um ef þið mynduð stilla því í hóf.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þá erum við búin með fyrstu vikuna aftur í hefðbundnu skipulagi og hefur það gengið vel.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Það hefur gengið vel hjá okkur Hólmurum að ná tökum á smitum í bænum og er það gleðilegt. Við munum því fara aftur til baka í hefðbundið skólastarf á mánudaginn og verður kennt samkvæmt stundatöflu.

Fulltrúi grenndarsamfélags í skólaráð

Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir eftir fulltrúa grenndarsamfélags í skólaráð. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við skólastjóra.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þessi vika hefur verið heldur betur viðburðarík. Við þurftum eins og þið vitið að hólfaskipta skólanum með mjög stuttum fyrirvara. Í stuttu máli gekk það eins og í sögu.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Tilkynningar Í vetur eins og síðustu skólaár ætlum við að bjóða upp á heimanám.

Vikupóstur stjórnenda grunnskólans

Kæru vinir Við höfum fengið ábendingar frá fólki úti í bæ að nemendur á rafhlaupahjólum keyri allt of hratt á þeim og jafnvel á götunum. Á síðasta skólaári fengum við lögregluþjónana Jón Þór Eyþórsson, Björn Ásgeir Sumarliðason og Hafþór Inga Þorgrímsson til þess að koma og ræða við nemendur í 7. - 10. bekk um vespur og rafhlaupahjól.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Þá er fyrsta vikan af þessu skólaári liðin. Nýja skipulagið hefur gengið vel.