Fréttir

Laus staða

Aðstoðarskólastjóri Grunnskólans í Stykkishólmi og Tónlistarskólans í Stykkishólmi.

Vikupóstur stjórnenda

Árshátíð 7. - 10. bekkjar gekk mjög vel og var gaman að sjá nemendur skemmta sér prúðbúin og fín. Við þökkum Unni og Hótel Fransiskus kærlega fyrir að hýsa okkur og allt sem þau gerðu fyrir okkur svo árshátíðin gæti farið fram með hefðbundnum hætti.

Vikupóstur stjórnenda

Þessi skólavika gekk svona í heildina vel þrátt fyrir að samræmd könnunarpróf hafi ekki gengið sem skyldi

Vikupóstur stjórnenda

Í vikunni fengum við fyrirlesara sem fjallaði um sjálfsmynd og kynheilbrigði í 8,. - 10. bekk. Hún bað okkur um að koma eftirfarandi skilaboðum til ykkar og er það fúslega gert.