Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Í gær barst okkur þrívíddarprentari að gjöf frá Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Eins og kom fram í síðasta vikupósti styttist óðum í skólaslit.

Tillögur að skipulagi skólalóðarinnar

Prófdagar í 10. bekk

Fimmtudaginn 24. maí og föstudaginn 25. maí verða prófdagar í 10. bekk.

Sýning hjá 4. - 6. bekk

Nú er komið að 4.- 6.bekk að sýna samþætt verkefni í smíðum og saumum.

Sýningin Kollar

Sýningin Kollar stendur nú yfir á bókasafninu.

Símkerfið bilað

Símkerfi bæjarins liggur niðri vegna bilunnar. Unnið er að viðgerð. Vinsamlegast hafið samband með tölvupósti.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Nú er farið að síga á seinni hlutann af þessu skólaári og einungis þrjár vikur eftir.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Það er ekki hægt að segja annað en að sumarið láti bíða eftir sér.