Prófdagar í 10. bekk

Fimmtudaginn 24. maí og föstudaginn 25. maí verða prófdagar í 10. bekk. Á fimmtudeginum verður stærðfræðipróf kl. 9:00 og dönskupróf kl. 11:00 og á föstudeginum íslenskupróf kl. 9:00.