Fréttir

Frá skólaslitum

Grunnskólanum í Stykkishólmi var slitið þann 3. júní. Haldnar voru tvær athafnir. Fyrst fyrir 1. - 7. bekk á Amtsbókasafninu og var foreldrum 1. bekkjar heimilt að sækja athöfnina.