Fréttir

Lesum saman í sumar

Lestrarþjálfun barna er sameiginlegt verkefni heimili & skóla. Lestur eykur orðaforða og eflir lesskilning. Foreldrar/forsjáraðilar eru hvattir til þess að viðhalda lestri barna sinna yfir sumarið

Skólasetning 2024

Skólasetning fyrir skólaárið 2024 - 2025 verður miðvikudaginn 21. ágúst. 

Skólaslit 4. júní

Skólaslit 4. júní

Vordagar - Mikilvægar upplýsingar

Kæru foreldrar/forsjáraðilar Vegna slæmrar veðurspár á fimmtudaginn hefur verið tekið ákvörðun að færa vordagana og þeir verða því miðvikudag og föstudag. Á fimmtudaginn verður hefbundinn skóladagur.

Í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi

„Í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi efna Safn Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum til verkefnisins „Heill heimur af börnum – börn setja mark sitt á Íslandskortið.“

Skólafréttir vikuna 21. - 24 maí

Hér kemur krækja inn á skólafréttir vikunnar

Aðstoðarskólastjóri óskast

Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann í Stykkishólmi er laus til umsóknar.

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi

Okkur vantar gott fólk til að sinna eftirfarandi verkefnum á næsta skólaári:

Stóra Upplestrarkeppnin

Ylfa, Björgvin & Jón Dagur voru fulltrúar 7.bekkinga GSS í Stóru upplestrarkeppninni á Snæfellsnesi.

Lausar stöður við Grunnskólann

Okkur vantar enn fleira gott fólk í hópinn okkar á næsta skólaári. Stöðuhlutföll eru samkomulagsatriði, en miðað er við 70-100%.