Fréttir

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Það er óhætt að segja að veturinn hafi gert vart við sig þessa vikuna með snjókomu, hálku og kulda og rafmagnsleysi. Myrkrið heimsótti okkur í grunnskólanum líka í gær og þrátt fyrir að við séum þessu óvön þá gekk allt vonum framar og á endanum þótti þetta mikið fjör á meðal nemenda.

Skólasetning

Ráðningar

Búið er að ráða í allar stöður fyrir næsta skólaár.

Skólastjóraskipti

Í morgun tók Berglind Axelsdóttir formlega við af Gunnari Svanlaugssyni sem skólastjóri grunnskólans.