Fréttir

Jólakveðja frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Kæru foreldrar, forráðamenn, starfsfólk og aðrir velvildarmenn.

Skólahald fellur niður

Í ljósi nýjustu upplýsinga frá Veðurstofu Íslands hefur verið tekin sú ákvörðun að slíta skóla fyrr og mælumst við til að börn verði sótt eigi síðar en klukkan 10.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Það var skemmtileg stund í Hólmgarði þegar 1. bekkur tendraði ljósin á jólatrénu. Gaman var að hlusta á krakkana úr 3. - 5. bekk syngja vel valin jólalög.