Skólahald fellur niður

Í ljósi nýjustu upplýsinga frá Veðurstofu Íslands hefur verið tekin sú ákvörðun að slíta skóla fyrr og mælumst við til að börn verði sótt eigi síðar en klukkan 10. Við verðum áfram á veðurvaktinni og munum senda sms skilaboð í fyrramálið ef röskun verður á skólastarfi.

 

Kveðja

Jóhanna, Berglind og Lilja Írena