Jólakveðja frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

 

Kæru foreldrar, forráðamenn, starfsfólk og aðrir velvildarmenn. 
 
Við stjórnendur óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Bjóðum nýjan áratug velkominn. 
 
Á nýju ári verður skipulagsdagur föstudaginn 3. janúar. Nemendur mæta í skólann mánudaginn 6. janúar kl. 8:05 samkvæmt stundaskrá. 
 
Hafið það sem allra best um hátíðirnar. 
 
Hlökkum til að sjá ykkur hress á nýju ári.  
 
Berglind og Lilja Írena