Fréttir

Skákkennsla - Landinn í heimsókn

Í síðustu viku fengum við Braga Þorfinnsson stórmeistara í skák til okkar.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Nú er runnið upp það tímabil sem algengt er að nemendur upplifi skólaþreytu.

Vikupóstur stjórnenda

Í gær fimmtudag vorum við með söngsal inni á Amtsbókasafni.

Vikupóstur stjórnenda

Í dag var íþróttafatadagur. Gaman að sjá hvað margir nemendur tóku þátt í honum.

Veðurfræði í 4. bekk

4. bekkur hefur síðustu daga verið að kynna sér veðurfræði

Dagur stærðfræðinnar

Á degi stærðfræðinnar 1. febrúar síðastliðinn unnu allir nemendur verkefni þar sem þeir reiknuðu út hvað þeir hafa lifað í marga daga.

Nemendur í bundnu vali í heimilisfræði lærðu að flaka fisk

Nemendur í bundnu vali í heimilisfræði fóru út í Þórsnes í vikunni og lærðu að flaka fisk.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Það er óhætt að segja að janúar hafi verið fljótur að líða og komið að hefðbundum liðum í febrúar