Dagur stærðfræðinnar

Á degi stærðfræðinnar 1. febrúar síðastliðinn unnu allir nemendur verkefni þar sem þeir reiknuðu út hvað þeir hafa lifað í marga daga.