Nemendur í bundnu vali í heimilisfræði lærðu að flaka fisk

Nemendur í bundnu vali í heimilisfræði fóru út í Þórsnes í vikunni og lærðu að flaka fisk. Fiskinn fengu þau svo að hafa með sér í skólann svo þau tóku sig til og steiktu hann og borðuðu með bestu lyst.

Það eru fleiri myndir í myndasafninu