Fréttir

Lesum saman í sumar

Lestrarþjálfun barna er sameiginlegt verkefni heimili & skóla. Lestur eykur orðaforða og eflir lesskilning. Foreldrar/forsjáraðilar eru hvattir til þess að viðhalda lestri barna sinna yfir sumarið

Skólasetning 2024

Skólasetning fyrir skólaárið 2024 - 2025 verður miðvikudaginn 21. ágúst.