Fréttir

Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Það hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum að við erum farin að nota ærslabelginn aftur nú með hækkandi sól.

Textílmennt

Þar er alltaf líf og fjör í textílmennt.

Gleðilegt sumar

Grunnskólinn í Stykkishólmi óskar öllum gleðilegs sumars

Hamrahlíðarkórinn með tónleika í skólanum

Mánudaginn 16. apríl var Hamrahlíðarkórinn með tónleika fyrir nemendur í 5. - 8. bekk.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Á mánudaginn var Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi með kynningu á iðnnámi fyrir 9. og 10. bekk

Stóra upplestrarkeppnin

Í gær fór fram lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Ólafsvíkurkirkju.

Vikupóstur stjórnenda

Þá er allt komið á fullt aftur í skólanum eftir páskaleyfi og vonandi hafið þið öll notið frísins vel.

Blár apríl - föstudaginn 6. apríl

Við ætlum að taka þátt í bláum apríl á föstudaginn og hvetjum alla til að klæðast bláu.

Fræðsla um sjálfsmynd

Vikuna fyrir páska fengum við góða heimsókn frá Önnu Sigríði Jökulsdóttur sálfræðingi.