Hamrahlíðarkórinn með tónleika í skólanum

Mánudaginn 16. apríl var Hamrahlíðarkórinn með tónleika fyrir nemendur í 5. - 8. bekk. Virkilega flottir og skemmtilegir tónleikar. Við þökkum þeim kærlega fyrir.