Blár apríl - föstudaginn 6. apríl

Við ætlum að taka þátt í bláum apríl á föstudaginn og hvetjum alla til að klæðast bláu. Það sýnir samstöðu með öllum þeim sem eru á einhverfurófinu enda fögnum við fjölbreytileikanum.

Vonumst til að sem flestir taki þátt!

Nánari upplýsingar má sjá með því að smella hér.