Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir! Danskennslu vetrarins lauk að vanda með danssýningu á þriðjudaginn.

Dans

Síðustu fjórar vikur hefur Jón Pétur danskennari verið með danstíma.

Hestaval

Nemendur í 8. -10. bekk gátu í fyrsta skipti farið í Hestaval núna á þessu skólaári.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir! Samræmd próf í 7. bekk gengu vel.

Textílmennt

Textílmennt fer vel af stað þetta haustið.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Á morgun föstudag er skipulagsdagur í skólanum og því engin kennsla. Einnig er Heilsdagsskólinn lokaður.

Verkefni hjá 4. bekk í samfélags- og náttúrufræði á haustdögum

Nemendur 4. bekkjar fóru í bæjarferð og skrifuðu niður hjá sér manngerða hluti annars vegar og óspjallaða náttúru hins vegar.

Fyrsta heimsókn komandi 1. bekkjar

Verðandi 1.bekkur kom til okkar í sína fyrstu heimsókn í vikunni.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Í gær lauk velheppnaðri heimsókn vina okkar frá Kolding í Danmörku

Sköpun

Í haust var farið af stað með nýtt valfag sem heitir Sköpun.