Hestaval

Nemendur í 8. -10. bekk gátu í fyrsta skipti farið í Hestaval núna á þessu skólaári. Virkilega gaman að fylgjast með þeim og sjá áhugann.