Verkefni hjá 4. bekk í samfélags- og náttúrufræði á haustdögum

Nemendur 4. bekkjar fóru í bæjarferð og skrifuðu niður hjá sér manngerða hluti annars vegar og óspjallaða náttúru hins vegar. Þá var skoðuð kortagerð og höfuðáttirnar festar í minnið.
Að lokum var skipt í hópa og gerð kort af fjársjóðseyju. Til þess þurfti að læra samvinnu og skipulagsfærni. Í myndasafninu má sjá kortin sem hóparnir gerðu. Þau stóðu sig öll með prýði og enduðu sátt með sitt