Fréttir

Danir í heimsókn

Þessa vikuna var 10. bekkur með vini sína frá Kolding í Danmörku í heimsókn

Kíton

Í dag fengum við félag kvenna í tónlist til okkar.

Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Við auglýsum eftir kennara frá 1. desember í eftirfarandi: 50% dönskukennsla 50% heimilisfræði eða 100% dönskukennsla/heimilisfræði

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Þá er fyrsta heila vika skólaársins búin. Við stjórnendur erum sammála um að hún gekk mjög vel.