Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Við auglýsum eftir kennara frá 1. desember í eftirfarandi:
50% dönskukennsla
50% heimilisfræði
eða 100% dönskukennsla/heimilisfræði
Einnig auglýsum við eftir kennara frá 1. janúar í eftirfarandi:
100% umsjónarkennsla
Gleði ? samvinna ? sjálfstæði eru einkunnarorð skólans og þurfa umsækjendur að tilbúnir að vinna með okkur í að efla starfið enn frekar í þeim anda.
Umsóknir skulu berast Berglindi Axelsdóttur skólastjóra á netfangið berglind@stykk.is. Allar upplýsingar eru veittar í síma 433-8178 eða 895-3828
Umsóknarfrestur er til 1. október 2017