Dans

Síðustu fjórar vikur hefur Jón Pétur danskennari verið með danstíma. Í vikunni mátti sjá afraksturinn á sýningu nemenda. Í ár vorum við í samstarfi með leikskólanum og útvíkkuðum þá hugmynd aðeins meira með því að nemendur í 8. - 10. bekk aðstoðuðu ekki bara elstu nemendur í leikskólanum heldur einnig nemendur í 1. og 2. bekk. Það eru fleiri myndir frá danssýningunni í myndasafninu.