Fræðsla um sjálfsmynd

Vikuna fyrir páska fengum við góða heimsókn frá Önnu Sigríði Jökulsdóttur sálfræðingi. Hún var með fræðslu fyrir 7. - 10. bekk um sterka sjálfsmynd. Þá var hún einnig með fræðslu fyrir starfsfólk skólans á starfsmannafundi og fyrir foreldra/forráðamenn um kvöldið.