Menntabúðir á skipulagsdegi í grunnskólanum

Í gær var skipulagsdagur í skólanum og voru settar upp Menntabúðir þar sem starfsfólk skólans var með kynningar fyrir aðra í starfsmannahópnum. Hérna er hægt að sjá dagskrána sem var mjög metnaðarfull: https://read.bookcreator.com/aTNu7rjHLSaBm0yNxRRSa_ET8l-FntUUx_oNrcHODEE/-no1cN90TNm4F7pMrXH_8Q?fbclid=IwAR25B4QEsX6OAkfzfRqtB89r3chRQdzCx5IFg41QRHM8VEwSRj9N271xduc

Dagurinn heppnaðist mjög vel og sjáum við fyrir okkur að gera þetta aftur. Það þarf nefnilega ekki alltaf að sækja vatnið yfir lækinn :-)