Skúffukökusala fimmtudaginn 11. apríl

Fimmtudaginn 11. apríl verður 8. bekkur með skúffukökusölu í fyrstu frímínútunum fyrir 1. - 10. bekk. Sneiðin kostar 250,- kr. og er aðeins tekið við pening.