Menntabúðir

Á miðvikudaginn voru haldnar Menntabúðir Vesturlands hér í skólanum. Þær ganga út á það að kennarar í skólunum á Vesturlandi hittast og deila því sem þeir eru að gera í skólastofunum með nemendum sínum. Það var virkilega góð mæting og við glöð með daginn.