Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar voru þau að fyrsta sætið hlaut nemandi Grunnskólans í Stykkishólmi Dagný Inga Magnúsdóttir. Annað sætið hlaut einnig nemandi Grunnskólans í Stykkishólmi Símon Andri Sævarsson og þriðja sætið nemandi Grunnskóla Grundarfjarðar Margrét Helga Guðmundsóttir.

Við óskum þeim innilega til hamingju.