Fréttir

Grunnskólinn í Stykkishólmi vann Vesturlandsslaginn í Skólahreysti

Í gær tók skólinn þátt í Skólahreysti þar sem skólarnir á Vesturlandi áttust við

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Vikan hófst með frábærum fyrirlestri Ingu Stefánsdóttur sálfræðings um kvíða og þunglyndi barna.

Mælingar á matarsóun

Síðustu tvær vikur höfum við mælt matarsóun hjá nemendum

Heilsdagsskólinn í X-inu

Í vikunni fóru nemendur úr Heilsdagsskólanum í kynnisferð í félagsmiðstöðina X-ið.

Fyrirlestur Ingu Stefánsdóttur sálfræðings um kvíða og þunglyndi barna

Í gær hélt Inga sálfræðingur fyrirlestur um kvíða og þunglyndi barna.

Matarskömmtun og matarsóun í 1. - 5. bekk

Í dag byrjuðum við á sams konar fyrirkomulagi varðandi matarsóun og í eldri bekkjum í síðustu viku.

Samstarf við Leikskólann í Stykkishólmi

Í ár eins og undanfarin ár erum við í góðum samskiptum við Leikskólann í Stykkishólmi.

Heilsdagsskólinn

Nemendur Heilsdagsskólans voru í körfubolta úti í góða veðrinu í dag.

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Í þessari fyrstu viku vorannar hefur fallega veðrið leikið við okkur með allri sinni birtu.

Þemaverkefni í ensku í 10. bekk

Nemendur í 10. bekk hafa undanfarið verið að vinna þemaverkefni í ensku.