Þemaverkefni í ensku í 10. bekk

Nemendur í 10. bekk hafa undanfarið verið að vinna þemaverkefni í ensku. Verkefnið gekk út á það að búa til borðspil. Á myndinni má sjá metnaðarfullan afrakstur eins hópsins.