Árshátíð

Árshátíð skólans var haldin í vikunni. Að venju voru nemendur í 1. - 6. bekk með skemmtiatriði á hótelinu fyrir bæjarbúa. Tekin var upp sú nýbreytni að haldið var ball fyrir þau á hótelinu strax eftir skemmtun. Tókst það með ágætum. Kvöldið eftir voru nemendur 7. - 10. bekkur með sína skemmtun og borðhald. Á eftir dönsuðu þau í sal Tónlistarskólans.