Hönd í hönd

21. mars er alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti. Af því tilefni fóru allir nemendur skólans út og héldust hönd í hönd utan um skólann. Skilaboð dagsins eru: Það er bannað að mismuna vegna útlits og uppruna. Njótum þess að vera ólík og alls konar.

#hondihond