Fréttir

Textílmennt

Það eru komnar svipmyndir frá Textílmennt í október og nóvember inn á myndasafnið.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Um daginn var Brynja hjúkrunarfræðingur ásamt Hildi Láru Ævarsdóttur hjúkrunarnema með fræðslu um rafsígarettur í 9. - 10. bekk.

Fleiri gjafir

Um daginn komu Gunnlaugur Árnason og Eggert Halldórsson fyrir hönd Sæfells annars vegar og Þórsness hins vegar og færðu skólanum peningagjöf í spjaldtölvusjóð.

Góðar gjafir

Á vormánuðum gáfu Lionskonur skólanum hrærivél og nú um daginn komu þær aftur færandi hendi og gáfu spjaldtölvur

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Í næstu viku þann 8. nóvember er Baráttudagur gegn einelti

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir! Þessa vikuna vorum við með jafnréttisviku.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir! Þessi vika var frekar fljót að líða þar sem það voru einungis fjórir kennsludagar.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir! Í dag fór fram sokkafótboltamót hjá 7. - 10. bekk í boði íþróttaráðs.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir! Þá er einni enn viðburðarríkri viku lokið.

Sköpun - Eldur og ís

Síðastliðnar 4 vikur hafa nemendur í 1.-4.bekk unnið þemaverkefni tengt eldi og ís í sköpun.